Fréttabréf Febrúar 2023

Viðburðir og sérferðir
Skólar eða hópar
Námsferðir
Fimm 0g sjö daga dagskrá
Félagslið, hópar eða einstaklingar
Æfingaferðir
Sérsniðnar ferðir
19.jan - 29.jan 2024
FjallahlaupaÞjálfun
Tíu daga ferð með Tobba og Evu
Vinkonur og hópar
Konuferð
Jóga - Hreyfing - sigling - skemmtun
Hópar
Fjallgönguferð
Gengið á El Teide (3718m) + þrír aðrir tindar
Hópar (+6 manns)
Golf á Tenerife
Fimm golfhringir á sjö dögum
Afþreying
Dagsferðir

Masca
Mánudaga 9:00 - 14:00
Létt og skemmtileg skoðunarferð um týnda þorpið Masca þar sem tíminn stoppaði.
Verð:
80€

Matur og Vín
Föstudaga 12:00 - 18:00
Matar og vín ferð til vínbónda. Mögnuð upplifun fyrir bragðlaukana.
Verð:
85€

Stjörnuskoðun
Miðvikudaga 18:00 - 00:00
Sólsetur, vínsmökkun, matur og stjörnuskoðun. Tenerife er talin með betri stöðum í heimunum fyrir stjörnuskoðun.
Verð:
110€

Gönguferð
Miðvikudagar 09:00 15:00
Gönguferð að auganu í Los Gigantes klettunum El Agujero. Ef þú ert að leita af útsýni er þessi eitthvað fyrir þig.
Verð::
70€

Gönguferð
Þriðjudaga 09:30 - 14:30
Gönguferð frá Los Cristianos yfir Guaza til Pal mar. Skemmtileg ganga í nær umhverfinu hentar flestum.
Verð::
55€

Gönguferð
Mánudaga 10:00 - 17:00 (á fimtud í ágúst)
Gönguferð frá Santiago Del Teide til Masca. 10 km ganga í gegnum 3 gróðurbelti með stórbrotnu útsýni.
Verð::
70€

Hringferðin
Þriðjudaga 9:00 - 17:00
Skemmtilega hringferð um þessa mögnuðu og fallegu eyju. Fróðleg og áhugaverð ferð fyrir alla.
Verð:
85€

Gönguferð
Fimmtudagar 9:00 - 14:00
Las Vegas Gönguferð um eitt elsta vatnsveitukerfi eyjarinnar með glæsilegu útsýni yfir austurhluta Tenerife
Verð:
70€

Gönguferð
Sérpöntun
Fjölskyldu gönguferð við síðasta eldfjall sem gaus á Tenerife El Chinyero.
Verð:
65€

El Teide
Er ekki á dagskrá... kemur fljótlega aftur
Ævintýraferð upp til fjalla, ef þú vilt njóta El Teide og þjóðgarðsins í allri sinni dýrð.
Verð::
85€
Við erum Tenerife Ferðir

Svali
Sigvaldi Kaldalóns

Geiri
Ásgeir Ingólfsson

Auddi
Auðunn Bergsveinsson

Gamli
Óskar H. Gíslason

Annie
Anna Marie Lacey

Mamma
Anna Birna Sæmundsdóttir
Fréttir




- Dec 2, 2022
Desember fréttabréf


- Sep 8, 2022
Fréttaskot frá Tenerife