Santiago Del Teide Til Masca

Skemmtileg ganga með MÖGNUÐU útsýni

Skrollaðu niður

Gönguferð frá Santiago Del Teide Til Masca

 • Dagsetning: Alla Fimmtudaga

 • ​Tími: 09:00 - 16:00

 • Vegalengd: 10 km

 • Göngutími: 3,5 - 4 kls.

 • Heildar tími ferðar: 7 kls

 • Erfiðleikastuðull:                 Hófleg ferð, nauðsunlegt að fólk sé sæmilega á sig komið líkamlega og hafi einhverja reynslu af gönguferðum.

 • Verð: 65€ (6-12 ára 35€)

Muna! Að taka með nóg af vatni, höfuðfat, sólarvörn og klæðast viðeigandi skóm.

Innifalið:

 • Íslenskur fararstjóri

 • Fararskjóti til og frá hóteli

Gönguferð

7 kls - 65€

​Athugið gera þarf sér bókun fyrir börn (6-12 ára) 

 

Lýsing á ferð:

Við sækjum ykkur á hótelið og þaðan liggur leiðin upp til Santiago del Teide, þar sem gangan byrjar í um 930 metra hæð. Gengið er upp í Teno fjöllin og er hækkunin sem er um 300 metrar, er nánast öll fyrstu 2 km. Þá blasir við magnað útsýni yfir Teno fjallgarðinn og Masca dalinn. Ef aðstæður leyfa er möguleiki á að fara á toppinn á Pico Verde sem er um 80 metra hækkun í viðbót og ekki er útsýnið verra þaðan. Síðan göngum við niður fjallhrygginn í áttina að Masca þorpinu þar sem gangan endar og þeir sem vilja geta fengið sér létta tapas rétti eða gengið um þorpið áður en lagt er af stað aftur til Santiago del Teide með rútu og þaðan til baka á hótelið.

Heildar kílómetrafjöldi göngunnar er 10 km og tekur sjálf gangan um 3,5 til 4 klukkustundir. Ferðin í heild er um 6 klukkustundir.

 

Þessi ferð er á dagskrá hjá okkur alla fimmtudaga. Verð: 65 Evrur fyrir fullorðna 6-12 ára 35 Evrur Áætlaður ferðatími: 09:00 - 16:00

Muna að taka með Taka nóg af vatni. Höfuðfat. Sólarvörn. Klæðast viðeigandi skóm!

 

INNIFALIÐ Íslenskur fararstjóri Fararskjóti til og frá hóteli

ATH: Við sækjum og skilum á Hótel í Los Cristianos, Las Americas og Adeje.

Gönguferð frá Santiago Del Teide Til Masca

5 kls - 65€

​Athugið gera þarf sér bókun fyrir börn (6-12 ára) 

Íslenskt Símanúmer:  (+354) 789-7088  

Spænskt Símanúmer:  (+0034) 603-879-409

​Póstur:  bokun@tenerifeferdir.is

Heimilisfang:  Calle paris 1, 38660 Costa Adeje, Spain

 • Instagram
 • Snapchat

©2020 Tenerife Ferðir