top of page
með texta.png

Dagskrá

Laugardagur 27.sept - Koma til Tenerife

10:00 Brottför frá KEF með Play 

16:35 lending á Tenerife

18:00 Innritun á Vulcano hótelið

Sunnudagur 28.sept

08:00 - 08:45 Morgunmatur
09:00  Rúta kemur að sækja hópinn
09:45  
Hlaupið í Teno fjöllunum til Masca
(12 km - 400m hækkun)

13:00  Rúta sækir hópinn í Masca (Hægt er að nýta tímann eftir hlaup til að skoða sig um og næra sig)
13:45  Komið aftur á hótelið - frjáls tími

Mánudagur 29.sept

07:45 Fararstjóri hittir hópi í Lobbý
08:00 
Æfing á hlaupabraut - Mæting á Antonio Dominguez æfingarsvæðið (500m frá hóteli)
10:00 - 12:00 
Brunch á hóteli
10:00 Frjáls tími

Þriðjudagur 30.sept

08:00 - 08:45 Morgunmatur
09:00  Rúta kemur að sækja hópinn
10:00 
 Hlaupið frá Vilaflor að Paisaje Lunar (14km - 700m hækkun) 
12:00  Rúta sækir hópinn.  
12:30  
Frjáls tími

Miðvikudagur 01.okt

08:00 - 11:00 Morgunmatur
10:00 
Hlaupið yfir Guaza til Palm Mar
(12km 350m hækkun) 
- Mæting mæting í lobby
13:00 Frjáls tími
18:30 
 Hópurinn fer saman út að borða á Bianco  (Bianco) 

Fimmtudagur 02.okt

08:00 Æfing á hlaupabraut - Mæting á Antonio Dominguez æfingarsvæðið (500m frá hóteli)
10:00 - 12:00 
Brunch á hóteli
10:00 Frjáls tími

Föstudagur 03.okt

08:00 - 08:45 Morgunmatur
09:00  Rúta kemur að sækja hópinn
11:00  Hlaupið í Anaga þjóðgarðinum (11 km - 700m hækkun)
13:30  Rúta sækir hópinn.  
13:30  Annað hvort farið í Santa Cruz eða aftur upp á hótel?
19:30  Hópurinn fer saman út að borða á Savage.  (Savage) 

Laugardagur 04.okt

07:00 - 12:00 Morgunmatur/hádegismatur
14:45 Rúta kemur og sækir hópinn á hótelið
17:35 Brottför með Play til KEF
22:15 Lending í KEF

Brottför eftir:

Auka greiðslur

Hvað er gott að taka með?
  • Utanvegahlaupaskó
  • Götuhlaupaskó
  • Hlaupavesti 
  • Vantsflöskur (+/- 1,5L)
  • Stafir (ef þið notið þá)
  • Sólarvörn
  • Höfuðfat (t.d, derhúfu)
  • Steinefnatöflur
  • ...ekki tæmandi listi

Innfalið í ferðinni

• Flug með Play m/ 20kg innritaður farangur
• 7 nætur á Spring Hotel Vulcano
​• Morgunmatur (hádegismatur)
3 x heilsdags hlaupaferðir (Leiðir kynntar síðar)
2 x æfingar á æfingasvæði (hlaupabraut).
• Allur akstur tengdri dagskrá í tilboði
• Fararstjóri Mari Järsk

• Fararstjórar Tenerife Ferða verða til aðstoðar 
​​

Heildarverð ferðar

7 daga ferð

Verð per mann í tvíbýli : 1629€
Verð per mann í einbýli:   2159€*
 

það sem gerir þessa ferð einstaka er hún: Mari Järsk.
Mari er landsliðskona í langhlaupum og ein helsta hlaupakona landsins undanfarin ár. Hún hefur keppt á alþjóðlegum mótum og veit nákvæmlega hvað þarf til að ná árangri — en hún veit líka hvernig á að hafa gaman á leiðinni! Með sinn smitandi kraft, hvatningu og hlýju nærveru er Mari hinn fullkomni fararstjóri — hvort sem þú ert að stíga fyrstu skrefin eða ert vanur hlaupari.

Spring Hotel Vulcano & Up!

Fjögurra stjörnu Hótel

400 m á næstu baðströnd

Í ferða pakknum eru allir í morgunmat á hótelinu.

Glæsilegur líkamsræktarsalur, Spa og leikfimi

Mjög vel staðsett í næstu götu við "Laugaveginn" Mikið úrval af verslunum og veitingarst0ðum

Mjög glæsilegt sundlaugasvæði með Þrjár sundlaugar.

bottom of page