top of page

SANTIAGO DEL TEIDE TIL MASCA

Image by Maksym Kaharlytskyi

Vinsælasta ferðin

Matur og Vín

Mögnuð upplifun fyrir bragðlaukana

Matur og Vín

  • Dagsetning:  Föstudaga 

  • ​Tími: 12:00 - 18:00

  • Heildar tími ferðar: 5 klst.

  • Aldurstakmark: 18 ára

  • Verð: 85€ 

Innifalið:

  • Þriggja rétta máltíð

  • Ýmis vín með matnum

  • Íslenskur fararstjóri

  • Fararskjóti til og frá hóteli

Matur og Vín

5 kls - 85€

Íslenskur Fararstjóri

Vín og drykkir

...og svo meira vín

Rúta til og frá hóteli

Matur

Lýsing á ferð:

Þetta er skemmtileg ferð sem tekur um fimm klukkustundir. Lagt er af stað úr bænum kl. 12:00 og keyrt í áttina að Vilaflor sem er hæsta byggða ból á Spáni. Á leiðinni keyrum við í gegnum nokkur fjallaþorp og sjáum hvernig stemmningin er þar.

 

Við tökum létt rölt um miðbæinn í  Vilaflor og sjáum hvernig er umhorfs í um 1500 m hæð. Þá er komið að aðalatriðinu; við förum á Bodega Lagar De Chesna og gæðum okkur á mat og drykk. Þessi víngerð er búin að vera hér í 390 ár eða í sjö kynslóðir.

 

Öll vínin sem eru framleidd hér eru lífrænt ræktuð og einstaklega góð.  

ATH: Við sækjum og skilum á Hótel í Los Cristianos, Las Americas og Adeje (þó ekki vestur af La Caleta)..

Matur og Vín

5 kls - 85€

bottom of page