top of page

 Æfingaferðir 

 Heimsklassa æfingaaðstaða við bestu mögulegu veðurskilyrði allt árið um hring 

 Meistaraflokkar, yngriflokkar, afreksíþróttafólk 

...Sund, fótbolta, handbolta, körfubolta, þríþraut, crossfit, líkamsræk, tennis, frjálsíþróttir og margt fleira!  

Æfingaferðir í heimsklassa æfingamiðstöð Tenerife Top Training (T3).

T3 býður upp á heimsklassa aðstöðu fyrir sund, fótbolta, þríþraut, crossfit, líkamsræk, tennis, frjálsíþróttir og margt fleira!

Sérstaklega hönnuð sem undirbúningsmiðstöð
fyrir keppni eða undirbúningstímabil.

Íþróttafólk
 og lið frá mismunandi löndum hafa valið T3 sem undirbúningstað fyrir tímabilið. Margra ára reynsla þeirra fagfólks og teymis er augljós í þeim fjölmörgu verðlaunum og titlum sem unnist hafa eftir að hafa að tekið undirbúningstímabilið sitt hjá T3.

T3 skilur kröfur um fullkominn undirbúning, bara mæta og einbeita sér að æfingunum og T3 sjá um rest. 

Image by Bence Balla-Schottner


Pakki 1

  • Hotel Suite Villa María 5 stjörnu hótel  

  • Hálft fæði (+20€/dag fullt fæði)

  • 2 Æfingar á dag (2 x 90 mín)

  • Aðgangur að stórum lager af æfingarbúnaði

  • Drykkjar vatn á æfingarsvæðum

  • Þvottur á æfingafatnaði

  • Aðgangur að nudd, tækjasal og fundar herbergjum

  • Aðstoð við skipurlagningu á æfingaleikjum

  • Allar rútuferðir tengdar skipulagðri dagskrá

  • ​Íslenskir fararstjórar og neyðarsími

  • Flug (verð á flugi ekki innifalið í þessu verði sendið fyrirspurn til að fá verð á flugi). 

Hafið samband til að fá verðtilboð


Pakki 2

  • Hovima Jardín Caleta 3ra stjörnu hótel 

  • Hálft fæði (+10€/dag fullt fæði)

  • 2 Æfingar á dag (2 x 90 mín)

  • Aðgangur að stórum lager af æfingarbúnaði

  • Drykkjar vatn á æfingarsvæðum

  • Aðgangur að nudd, tækjasal og fundar herbergjum

  • Aðstoð við skipurlagningu á æfingaleikjum

  • Allar rútuferðir tengdar skipulagðri dagskrá

  • Flug (verð á flugi ekki innifalið í þessu verði sendið fyrirspurn til að fá verð á flugi). 

Hafið samband til að fá verðtilboð

Þessir pakkar eru aðeins dæmi. Hægt er að sérsníða pakka að flestum íþróttargreinum og eða eftir óskum og þörfum hvers og eins..


Pakki 3

  • H10 Adeje Palace 4ra Stjörnu hótel

  • Hálft fæði (+23€/dag fullt fæði)

  • 2 Æfingar á dag (2 x 90 mín)

  • Aðgangur að stórum lager af æfingarbúnaði

  • Drykkjar vatn á æfingarsvæðum

  • Þvottur á æfingafatnaði (auka gjald)

  • Aðgangur að nudd, tækjasal og fundar herbergjum

  • Aðstoð skipurlagningu á æfingaleikjum

  • Allar rútuferðir tengdar skipulagðri dagskrá

  • ​Íslenskir fararstjórar og neyðarsími

  • Flug (verð á flugi ekki innifalið í þessu verði sendið fyrirspurn til að fá verð á flugi). 

Hafið samband til að fá verðtilboð

Pakkar

Tenerife Top Training Aðstaða

  • Náttúrugrasvöllur 100 m x 70 m (leiksvæði 90 m x 64 m)

  • Náttúrulegur grasvöllur 104 m x 80 m (leiksvæði 98 m x 68 m)

  • Náttúrulegur grasvöllur með hindrunum

  • Upphitaðar sundlaugar árið um kring (ólympíu og 25 m)

  • 4 Padel vellir

  • 400 m² krossþjálfunarbox

  • 200 m² keppnissvæði fyrir krossþjálfun

  • Líkamsrækt innanhúss búin Woodway®, Keizer® og Concept 2®

  • Fullbúið útileikfimi

  • Hátækni sundgangur frá TZ Leipzig

  • 7 harðir tennisvellir

  • 2 strandblakvellir

  • Frjálsíþróttabraut

Frábær aðstaða fyrir flestar íþróttar greinar, þótt íþróttagreinin þín sé ekki á listanum er ekki ólíklegt að T3 sé með aðstöðu eða í samstarfið við aðra, hafið samband til að fá upplýsingar. 

Hótel sem eru í íþróttarpökkunum
(hægt fá tilboð í önnur hótel)

Hovima Jardín Caleta***

H10 Costa Adege Palace er skemmtilegt 4ra stjörnu mjög vel staðset á fallegum stað í La Caleta við rólega strönd.  La Caleta svæðið er rólegt og fallegt svæði sem flestir af bestu veitigarstöðum eyjunar eru staðsettir.  Hægt er að ganga beint úr sundlaugagarðinu á ströndina, ströndin við hótelið er náttúrleg strönd ekki ósvipað því sem við þekkjum frá íslandi, dökkur og grófur sandur.   Fallegur sundlaugargarður með mögnuðu útsýni út yfri sjóinn. Hótel er mjög hlýlegt, góð þjónnusta og frábær aðstaða,

H10 Adeje Palace****

H10 Costa Adege Palace er skemmtilegt 4ra stjörnu mjög vel staðset á fallegum stað í La Caleta við rólega strönd.  La Caleta svæðið er rólegt og fallegt svæði sem flestir af bestu veitigarstöðum eyjunar eru staðsettir.  Hægt er að ganga beint úr sundlaugagarðinu á ströndina, ströndin við hótelið er náttúrleg strönd ekki ósvipað því sem við þekkjum frá íslandi, dökkur og grófur sandur.   Fallegur sundlaugargarður með mögnuðu útsýni út yfri sjóinn. Hótel er mjög hlýlegt, góð þjónnusta og frábær aðstaða,

Hotel Suite Villa Maria****

H10 Costa Adege Palace er skemmtilegt 4ra stjörnu mjög vel staðset á fallegum stað í La Caleta við rólega strönd.  La Caleta svæðið er rólegt og fallegt svæði sem flestir af bestu veitigarstöðum eyjunar eru staðsettir.  Hægt er að ganga beint úr sundlaugagarðinu á ströndina, ströndin við hótelið er náttúrleg strönd ekki ósvipað því sem við þekkjum frá íslandi, dökkur og grófur sandur.   Fallegur sundlaugargarður með mögnuðu útsýni út yfri sjóinn. Hótel er mjög hlýlegt, góð þjónnusta og frábær aðstaða,

hotelimages-h10-costa-adeje-palace-276351-16.jpeg
hovima jardn caleta  piscina 3 1.jpeg

Hovima Jardín Caleta***

hotelimages-h10-costa-adeje-palace-276351-16.jpeg

H10 Adeje Palace****

hotel-suite-villa-maria_15818306551.jpeg

Hotel Suite Villa Maria****

Fyirspurn

Hefurðu áhuga á að vita meira?​

Takk fyrir

Ferða pakkar

bottom of page