![](https://static.wixstatic.com/media/a52add_bfe9cfc1dc244a27ab088b5648ba423df000.jpg/v1/fill/w_980,h_551,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/a52add_bfe9cfc1dc244a27ab088b5648ba423df000.jpg)
El Agujero
Gönguferð að auganu í Los Gigantes klettunum "El Agujero".
El agujero
-
Dagsetning: Alla Fimmtudaga
-
Tími: 09:00 - 15:00
-
Vegalengd: 7 km
-
Göngutími: 3 - 3,5 kls.
-
Heildar tími ferðar: 6 kls
-
Hækkun: 580m
-
Erfiðleikastig 3: Miðlungs erfið ferð, hentar einungis fólki sem er í þokkalegu formi og hefur einhverja reynslu af fjallgöngum.
-
lágmarks Fjöldi: 4 manns (upplýsingar)
-
Verð:
-
Fullorðnir: 70€
-
Börn 6-12 ára: 35€)
-
Muna! Að taka með nóg af vatni, höfuðfat, sólarvörn og klæðast viðeigandi skóm.
Innifalið:
-
Íslenskur fararstjóri
-
Fararskjóti til og frá hóteli
El Agujero
6 kls - 70€
![gfd_edited.jpg](https://static.wixstatic.com/media/a52add_72322b3b3da640989f94aea0b0668ed0~mv2.jpg/v1/crop/x_5,y_0,w_756,h_766/fill/w_600,h_608,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/gfd_edited.jpg)
Lýsing á ferð:
Við sækjum ykkur á hótelið og þaðan liggur leiðin til Tamaimo. þar sem við byrjum gönguna í 545 metra hæð, göngum upp dalinn allt upp í 865 metra sem við munum ganga bara á okkar hraða. Á leiðinni er stoppað við risa kross á klettasyllu í 795 metrum og virðum fyrir okkur geggjað útsýni.
Klárum hringinn með stoppi í auganu sjálfu, útsýni sem aðeins fuglinn fljúgandi og flugmenn geta séð, reyndar þú líka.
Á leiðinni tilbaka stoppum við á útsýnispalli í Los Gigantes(100 metrum) virðum fyrir okkur björgin og sjáum augað langt fyrir ofan okkur og ef einhver hefur áhuga á einum ísköldum þá verði honum að góðu.
Heildar kílómetrafjöldi göngunnar er 6,40. km og tekur sjálf gangan um 3. til 3,5. klukkustundir. Ferðin í heild er um 6. klukkustundir.
Muna að taka með Taka nóg af vatni. Höfuðfat. Sólarvörn. Klæðast viðeigandi skóm!
INNIFALIÐ Íslenskur fararstjóri Fararskjóti til og frá hóteli
ATH: Við sækjum og skilum á Hótel í Los Cristianos, Las Americas og Adeje (þó ekki vestur af La Caleta).
Athugið að í þessa ferð er fjölda lágmark, það þurfa að lágmarki vera fjórir skráðir þáttakendur til að af þessari ferð verði. Hér fyrir neða getið þið séð bókunarstöðun í raun tíma á hverri ferð. Athugið að hámarkið í þessa ferð er 8 svo til að sjá hvað það eru margir bókaðir, dragið 8 frá tölunni (spots availble).
Athugið að velja alltaf Miðvikudaga til að sjá ferðina (W).
Dagskrá
Dec 11 - Dec 17
S
M
T
W
T
F
S
![El-Bujero-viewTamaimoTenerife.jpeg](https://static.wixstatic.com/media/a52add_c9b02759d3364b3baaaba386e569ad04~mv2.jpeg/v1/fill/w_682,h_512,q_90/a52add_c9b02759d3364b3baaaba386e569ad04~mv2.jpeg)
![dji_fly_20221126_134752_319_1669470896141_photo.jpg](https://static.wixstatic.com/media/a52add_d8643e34bbb34e7391ea845deffe2518~mv2.jpg/v1/fill/w_288,h_512,q_90/a52add_d8643e34bbb34e7391ea845deffe2518~mv2.jpg)
![dji_fly_20221126_115744_301_1669463881935_photo.JPG](https://static.wixstatic.com/media/a52add_b6a1d768534745a688c2c6c46074842c~mv2.jpg/v1/fill/w_980,h_552,q_90/a52add_b6a1d768534745a688c2c6c46074842c~mv2.jpg)
![el bujero pic-2.png](https://static.wixstatic.com/media/a52add_b1c865fd25144af4bfdaacafa28f95ec~mv2.png/v1/fill/w_606,h_363,q_90/a52add_b1c865fd25144af4bfdaacafa28f95ec~mv2.png)
![el-bujero-tenerife.jpeg](https://static.wixstatic.com/media/a52add_0f880c2acd54439bacaccb9e8277d8f0~mv2.jpeg/v1/fill/w_365,h_363,q_90/a52add_0f880c2acd54439bacaccb9e8277d8f0~mv2.jpeg)
![IMG_2090.jpg](https://static.wixstatic.com/media/a52add_67b287d40e6a49b597193e1a63e494c8~mv2.jpg/v1/fill/w_363,h_458,q_90/a52add_67b287d40e6a49b597193e1a63e494c8~mv2.jpg)
![IMG_2088.jpg](https://static.wixstatic.com/media/a52add_075c76122ab4491da7245b4a0fdb7f15~mv2.jpg/v1/fill/w_259,h_458,q_90/a52add_075c76122ab4491da7245b4a0fdb7f15~mv2.jpg)
![IMG_2089.jpg](https://static.wixstatic.com/media/a52add_e23158fb552d46af9c8ad773257a6825~mv2.jpg/v1/fill/w_338,h_458,q_90/a52add_e23158fb552d46af9c8ad773257a6825~mv2.jpg)
![IMG_2087.jpg](https://static.wixstatic.com/media/a52add_9699616277ef4158ab7f3010a93c2a3c~mv2.jpg/v1/fill/w_317,h_563,q_90/a52add_9699616277ef4158ab7f3010a93c2a3c~mv2.jpg)
![IMG_2085.jpg](https://static.wixstatic.com/media/a52add_557e8c05a4aa4a1c8334abb315b5be87~mv2.jpg/v1/fill/w_321,h_563,q_90/a52add_557e8c05a4aa4a1c8334abb315b5be87~mv2.jpg)
![IMG_2084.jpg](https://static.wixstatic.com/media/a52add_43ef532ada4c4bd9a96e2fe1407f566c~mv2.jpg/v1/fill/w_322,h_563,q_90/a52add_43ef532ada4c4bd9a96e2fe1407f566c~mv2.jpg)
![](https://static.wixstatic.com/media/a52add_8f848a12ce86456696c0e0f80938f545f003.jpg/v1/fill/w_670,h_377,q_90/a52add_8f848a12ce86456696c0e0f80938f545f003.jpg)
![IMG_2090.jpg](https://static.wixstatic.com/media/a52add_0a058d57ed39401ebacbed08020de22d~mv2.jpg/v1/fill/w_300,h_377,q_90/a52add_0a058d57ed39401ebacbed08020de22d~mv2.jpg)
![dji_fly_20221126_115738_300_1669463877666_photo.jpg](https://static.wixstatic.com/media/a52add_36bcb8f14b9e4755a6ed14438a514d45~mv2.jpg/v1/fill/w_248,h_440,q_90/a52add_36bcb8f14b9e4755a6ed14438a514d45~mv2.jpg)
Gönguferð í El Agujero
6 kls - 70€