top of page
Smá bátaleiga (Þarf ekki réttindi)

Hefur þig dreymt um að vera skipstjóri? Leigðu bát án þess að vera með skipstjórnarréttindi!

 

Báturinn þinn bíður þín í höfninni í Puerto Colon, þar sem vinalegur starfsmaður mun hitta þig, útskýra allt sem þú þarft að vita um öryggisaðferðir og tæknileg atriði og koma með nokkrar ábendingar fyrir siglingunua.

 

Bátur er með lítilli vél en nógu hraðvirkur til að þvælast um alla suðurströndina, allt eftir aðstæðum á sjó. Við mælum með að heimsækja staði eins og La Caleta og El Puertito, vegna fallegs landslags og kristaltæra vatnsins til að snorkla. Farðu líka framhjá fiskeldisstöðvunum þar sem möguleiki er á að koma auga á nokkra höfrunga.

 

Hvað rúmar báturinn marga?

Allt að fimm manns

Innifalið:

Björgunarvesti

Snorkl búnaður

 

Hvað er gott að hafa með?

Handklæði

Vatn

Sólarvörn

Sólgleraugu

Höfuðfat (þegar sólin er sterk)

Nesti 

Hvar er báturinn?

Puerto Colón

 

Athugið að bóka þarf með fyrirvara um framboð (3 daga). Til að athuga bókunarstöðu með stuttum fyrirvara er hægt að senda okkur fyrirspurn á emali eða í skilaboðum (takkinn neðst í hægra horninu).

 

Frábær skemmtun fyrir pör og fjölskyldur, örugg og ógleymanleg upplifun!

Smá bátaleiga (Þarf ekki réttindi)

89,00€Price
Excluding Tax
  • Fyrirvari

    Því miður eru kerfin hérna á Tenerife ekki alltaf eins fullkominn og við eigum að venjast heima og tvíbókanir geta komið upp.  En athugið að ef upp kemur sú staða að bókuð þjónusta er tvíbókuð, fellur niður eða fer ekki fram af öðrum ástæðum endurgreiðum við öllum 100%, bjóðum aðra dagsetingar eða sambærilega þjónustu.

  • Afbókunarskilmálar

    Afbókunar frestur er 7 dagar fyrir bókaðan dagsetningu með 100% endurgreiðslu.