Scandal Dinner Show er sýning í burlesque-stíl sem er hönnuð fyrir fullorðna áhorfendur sem sameinar ólíkar listgreinar, næmni og matargerðarlist. Lifandi söngur, tónlist, dans, glimmer og húmor mynda Scandal Dinner Show. Sýningin mun töfra 6 skilningarvitin þín með góðum mat og mögnuðu sjónarspili. Hún fer fram á GF Victoria hótelinu og hefur verið í gangi í nokkur ár og er alltaf jafn vinsæl.
Innifalið er 5 rétta matseðill en drykkir eru ekki innifaldir.
Hægt er að velja um "Gull" stæði og "Platinum" stæði en þau bjóða upp á betri staðsetningu, þ.e. borð uppvið sviðið, og freyðivíns glas.
Áramótin 2025 með Scandal Dinner Show
Scandal Dinner Show kveður árið með upplifun sem sameinar matargerð, list og sviðsframkomu í litríkri nótt fullri af töfrum og gleði.
31. desember kl. 20:00.Gull: 220€
Platinum: 280€
Innifalið:
Stórkostleg sýning
5 rétta matseðill
Eftir bókun munuð þið fá sendan Voucher (aðgöngumiða) og frekari upplýsingar. Athugið að afgreiðsla fer fram á skrifstofutíma. Ef bókað er eftir klukkan 16:00 verður miðinn ekki sendur fyrr en eftir klukkan 10:00 daginn eftir.
Snyrtilegur hversdagsklæðnaður: Karlmenn þurfa að vera í löngum buxum. Íþróttaföt eru ekki leyfð.
