top of page
Jet-Ski

Jet-ski safari hentar öllum sem vilja þjóta um sjóinn og fá góðan skammt af adrenalíni. 

Aldurstakmark:

16 ára+ mega stýra 

18 ára+ mega taka farþega

10 ára+ geta farið sem farþegar

Hvert á mæta?

Puerto Colon, bryggja númer 10.

 

Eftir bókun munuð þið fá sendan Voucher (aðgöngumiða) og frekari upplýsingar. Athugið að afgreiðsla fer fram á skrifstofutíma.  Ef bókað er eftir klukkan 16:00 verður miðinn ekki sendur fyrr en eftir klukkan 10:00 daginn eftir.

Jet-Ski

100,00€Price
Excluding Tax
  • Fyrirvari

    Því miður eru kerfin hérna á Tenerife ekki alltaf eins fullkominn og við eigum að venjast heima og tvíbókanir geta komið upp.  En athugið að ef upp kemur sú staða að bókuð þjónusta er tvíbókuð, fellur niður eða fer ekki fram af öðrum ástæðum endurgreiðum við öllum 100%, bjóðum aðra dagsetingar eða sambærilega þjónustu.

  • Afbókunarskilmálar

    Afbókunar frestur er 7 dagar fyrir bókaðan dagsetningu með 100% endurgreiðslu.

No Reviews YetShare your thoughts. Be the first to leave a review.