top of page
Search

Samanburður á framfærslukostnaði milli Íslands og Tenerife

Updated: Aug 3



Eitt af því sem alltaf er gaman að spá í og þá sérstaklega fyrir okkur Íslendingana: Hvað kostar að lifa annars staðar saman borðið við Ísland?


Hérna fyrir neðan er áhugaverður samanburður frá numbeo.com á Tenerife og Íslandi, byggður á tölum frá notendum síðunar numbeo.


Veitingastaðir

Ísland

Tenerife

Mismunur:

Ódýrari veitingarstaðir

3.000kr

1.799kr

-40%

Máltíð fyrir 2, meðaldýr, þriggjarétta

17.000kr

5.996kr

-64,7%

McDonalds máltíð eða sambærilegt

2.495kr

1.199kr

-51,9%

Innlendur bjór 0.5L

1.500kr

337kr

-77,5%

Innfluttur bjór 0,33L

1.400kr

374kr

-73,4%

Cappuccino (venjulegt)

738kr

269kr

-63%

Coke/Pepsi (0.33L)

442kr

233kr

-47%

Vatn (0.33L flaska)

303kr

125kr

-59%


Verslanir

Ísland

Tenerife

Mismunur:

Mjólk 1L

231kr

169kr

-27%

Samlokubrauð hvítt (500g)

493kr

221kr

-55%

Hrísgrjón (1 kg)

426kr

172kr

-59%

Egg (12 stk)

803kr

383kr

-52%

Innlendur Ostur (1 kg)

2143kr

2230kr

+4%

kjúklingabringur (1 kg)

2818kr

999kr

-64%

Nautahakk (1 kg)

5049kr

1449kr

-71%

Epli (1 kg)

408kr

272kr

-33%

Bananar (1 kg)

304kr

203kr

-33%

Appelsínur (1 kg)

377kr

214kr

-43%

Tómatar (1 kg)

698kr

359kr

-48%

Kartöflur (1 kg)

439kr

149kr

-66%

Laukur (1 kg)

305kr

234kr

-23%

Kál (1 kg)

421kr

160kr

-62%

Vatnsflaska (1.5L)

284kr

86kr

-70%

Meðaldýr léttvínsflaska

2968kr

1038kr

-65%

Innlendur bjór (0.5L)

438kr

177kr

-60%

Innflutur bjór (0.33L)

354kr

275kr

-22%



Samgöngur

Ísaland

Tenerife

Mismunur:

Leigubíll (Upphafsgjald)

790kr

506kr

-36%

Leigubíll 1 km (verð pr. km)

324kr

232kr

-28%

Bensín 1.L

300kr

220kr

-28%

Volkswagen Golf 1.4 (eða sambærilegur)

5.890.000kr

5.001.900kr

-15%

Toyota Corolla 1.6l (eða sambærilegur)

6.334.870kr

3.098.282kr

-51%



Mánaðarleg gjöld

Ísland

Tenerife

Mismunur:

Rafmagn, hiti, vatn, sorp fyrir 85m2 íbúð

10.011kr

11.667kr

17%

Farsíma ákrift með símtölum og 10GB+

3.277kr

2.661kr

-18%

Internet (ótakmarkað)

9.745kr

4.497kr

-54%


Fataverslanir

Ísland

Tenerife

Mismunur:

Buxur (Levis eða sambærilegt)

13.932kr

10.772kr

-23%

Nike hlaupsskór (Meðal dýrir)

20.544kr

10.494kr

-49%


Húsaleiga (höfuðborgarsvæðið)

Ísland

Tenerife

Mismunur:

Íbúð með 1 svefnherbergi miðsvæðis

267.700kr

131.177kr

-51%

Íbúð með 1 svefnherbergi utan miðsvæðis

242.500kr

121.807kr

-50%

Íbúð með 3 svefnherbergi miðsvæðis

385.920kr

191.144kr

-50%

Íbúð með 3 svefnherbergi utan miðsvæðis

341.272kr

183.648kr

-46%


Fasteignakaup

Ísland

Tenerife

Mismunur:

Fermetraverð miðsvæðis

864.736kr

349.806kr

-59%

Fermetraverð utan miðsvæðis

709.823kr

247.362kr

-65%


Laun

Ísland

Tenerife

Mismunur:

Meðal laun eftir skatt

535.119kr

184.397kr

-65%


0 comments

Comments


bottom of page