top of page

Golf á

Tenerife

  • Fimm dagar í golfi

  • Transfer til og frá flugvelli

  • Golfbílar innifaldir

  • Sjö nætur á Las Madrigueras ****

  • Íslenskir fararstjórar

Golf á Tenerife

Langar hópnum að fara í golf saman? Við getum aðstoðað þig við það.Við bjóðum upp á hið geggjaða fimm stjörnu golf hotel, Las Madrigueras,  fimm dagar í golfi á Las Americas vellinum, og lítið mál að bæta við fleiri golf dögum. 

Hringdu í golffélagana og komið ykkur saman um hvenær þið viljið fara til Tenerife og láttu okkur svo um restina. Athugið að ef hópurinn vill fara í golf næsta vetur þá er ekki seinna vænna en að gera ráðstafanir núna. Sendu okkur beiðni um tilboð og við setjum saman pakkann fyrir ykkur. 

 

Þessi ferð er í boði hjá okkur allan ársins hring og er bókuð eftir beiðni, þáttöku lágmark í ferð er 6 manns.

Innifalið í pakkanum er:

Flug til og frá Tenerife - 20 kg farangur + Golfsett - Akstur til og frá flugvelli - Fimm dagar í golfi - Golfbíll - Morgunmatur - 7 nætur á Las  Madrigueras***** - Þrír æðislegir kvöldverðir á hótelinu - Aðgangur að SPA aðstöðu hótelsins - Íslenskir fararstjórar - Teigtímar frá 09 - 11 á morgnana.

Bóka golf

Lengd: 7 nætur

Flugfélag: Icelandair

Golfvöllur: Las Americas

Golfhringir: 5 hringir

Hótel: Las Madrigueras (5 stjörnur)

Verð: Frá 1798€ 

per mann (miða við tveggjamanna herbergi).  athugaði að þettta er aðeins viðmiðunar verð og miðast við ódýrasta tímablið.  Sendið fyrirspurn til að fá endalegt verð.

12th-13th-14th.jpeg

Las Américas Golfvöllurinn

Völlurinn er aðlaðandi og vel staðsettur. Helsta aðdráttarafl vallarinns er fallegur gróður og vötn sem stuðlar að skemmtilegum umhverfisáhrifum og auðvitað brautirnar sjálfar frábærar. 


BYGGING: 1998
HÖNNUÐUR: JOHN JACOBS ASSOCIATES Ltd.
PAR: 72