
Golf á
Tenerife
-
Fimm dagar í golfi
-
Transfer til og frá flugvelli
-
Golfbílar innifaldir
-
Sjö nætur á Las Madrigueras ****
-
Íslenskir fararstjórar
Golf á Tenerife
Við bjóðum upp á hið geggjaða fimm stjörnu golf hotel, Las Madrigueras, fimm dagar í golfi á Las Americas vellinum. Hvernig væri nú að komast aðeins úr kuldanum og rifja upp golf taktana á Tenerife. Vikuferð á frábæru fimm stjörnu hóteli á Las Americas. Hótelið Madrigueras er annálað af golfurum frá Íslandi fyrir frábæra þjónustu, góðan mat og auðvitað frábært aðgengi að einu besta golfvelli Tenerife. Einnig í boði að bóka sig í golfkennslu fyrir þá sem það vilja.
Þessi ferð er í boði hjá okkur allan ársins hring og er bókuð eftir beiðni, þáttöku lágmark í ferð er 6 manns.
Innifalið í pakkanum er:
Flug til og frá Tenerife - 20 kg farangur + Golfsett - Akstur til og frá flugvelli - Fimm dagar í golfi - Golfbíll - Morgunmatur - 7 nætur á Las Madrigueras***** - Þrír æðislegir kvöldverðir á hótelinu - Aðgangur að SPA aðstöðu hótelsins - Íslenskir fararstjórar - Teigtímar frá 09 - 11 á morgnana.
Lengd: 7 nætur
Flugfélag: Icelandair
Golfvöllur: Las Americas
Golfhringir: 5 hringir
Hótel: Las Madrigueras (5 stjörnur)
Verð: Frá 1798€
per mann (miða við tveggjamanna herbergi). athugaði að þettta er aðeins viðmiðunar verð og miðast við ódýrasta tímablið. Sendið fyrirspurn til að fá endalegt verð.

Las Américas Golfvöllurinn
Völlurinn er aðlaðandi og vel staðsettur. Helsta aðdráttarafl vallarinns er fallegur gróður og vötn sem stuðlar að skemmtilegum umhverfisáhrifum og auðvitað brautirnar sjálfar frábærar.
BYGGING: 1998
HÖNNUÐUR: JOHN JACOBS ASSOCIATES Ltd.
PAR: 72