Gefðu skemmtiega upplifun á Tenerife, Ævintýraferð upp til fjalla, að njóta El Teide og þjóðgarðsins í allri sinni dýrð.

 

  • Þú getur valið að gera gjafabréfið persónulegra með að setja nöfn þeirra sem eiga að fá bréfið á gjafabréfið sjálft.

 

Þegar þú hefur keypt gjafabréf hjá okkur færðu það sent í tölvupósti. Gafabréfið er svo hægt að prenta út eða geyma í símanum og sýna við upphaf ferðar.  Athugið að það verður að panta ferðir með minnst 24 tíma fyrirvara með að senda tölvupóst á bokun@tenerifeferdir.is eða hérna á heimsíðunni okkar.

 

Lesa nánar um ferð hér.

Gjafabréf í skoðunarferð um El Teide

65€Price