TeneCastið #4 Herdís Hrönn Arnadóttir
- teneferdir
- Nov 4, 2024
- 1 min read
Í þessum fjórða þætti ræðum við við hana Herdísi sem á og rekur Nostalgíu bar á Tenerife. Þetta er barinn sem er oftast nefndur sem íslendingabarinn á Tenerife. Herdís ræðir við okkur um ákvörðunina um að flytja út og reksturinn í sólinni. Einnig ræðum við sögu Tenerife, þessi fyrstu 100 ár eftir komu spánverja til eyjanna 1402.
留言