top of page
Search

Tenecastið þáttur #5

Gestur þáttarins er Ellert Sigurðarson sem flutti til Tenerife fyrir rúmu ári síðan og starfar hér sem söngvari og leiðsögumaður. Við höldum svo áfram að fara í gengum sögu Tenerife og tökum fyrir árin 1494 -1495 þegar Alonso Fernández de Lugo kom með spænskan her til Tenerife, með það markmið að leggja eyjuna undir Spán.




0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page