top of page

12.okt - 19.okt 2022

Október á Tenerife

Framlenging á sumrinu sem aldrei kom

Ferð til Tenerife

Haustferð til Tenerife 12 til 19 október. Tækifæri til að fylla á D vítamín birgðirnar í sólinni. Viku ferð, flogið með Icelandair og gist á H10 Las Palmeras á Las Americas svæðinu, vel staðsett hótel stutt frá ströndinni, fjöldi veitingastaða og öldurhúsa sem og allar verslanir við hendina.  Flott 4ra stjörnu hótel á besta stað. 

Innifalið í ferðinni er:

  • Flug með Icelandair, 23 kg farangur + handfarangur 10kg

  • 7 nætur með morgunmat á hótelinu H10 Las Palmeras****

  • Farastjórar Tenerife ferða verða öllum innan handar.

Lengd: 7 nætur

Flugfélag: Icelandair

Hótel: H10 Las Palmeras****

Farastjóri: Tenerife ferðir

Verð: Frá 186.900kr (miðað við 2 fullorðna)

Bóka

Hótelið:

H10 Las Palmeras H10 Las Palmeras er skemmtilegt 4ra stjörnu hótel staðsett við ströndina og mjög miðsvæðis á Playa del las Americas. Svæðið er eitt af uppáhalds áfangastöðum Íslendinga á svæðinu, þekkt fyrir fallegar strendur og góða þjónustu. Hótelið er við ströndina sem er að vísu í grófari kantinum akkúrat við hótelið en stutt á hefðbundna strönd sem flest/um okkar líkar betur við.  Fínn sundlaugargarður og þjónustan mjög góð samkvæmt þeim Íslendingum sem þarna hafa dvalið. 

 

Herbergin eru um 19 fm tvíbýli, björt, fallega innréttuð og búin öllum helstu þægindum. Hægt er að greiða aukalega og fá herbergi með sjávar- eða sundlaugarsýn. 

186.900 kr
á mann.
Verð miðað við 2 saman í herbergi.
279.900 kr
á mann.
Verð miðað við einn í herbergi.
Okt ferd

Þessi ferð er samstarfs verkefni TripOz og Tenerife Ferða.  TripOz er ný ferðaskrfstofa sem sérhæfir sig í ferðum til Tenerife. TripOz er full gild ferðaskrfstofa með öll leyfi og réttindi til að selja ferðir frá íslandi.

TripOz ehf.  

kt: 520121-1880

TripOz logo.png
2021-014(600px)_edited.png
bottom of page