Tenerife um jólin.

 

23. Desember 

Gönguferðin Santiago del Teide - Masca frá kl 09 til 16. Þetta er sú ferð sem göngugarpar og náttúru unnendur mega ekki láta framhjá sér fara. 11 km gönguleið með tæplega 300 m hækkun. Gangan sjálf tekur um 4 klukkustundir. Gengið í gegnum þrjú gróðurbelti með útsýni sem algjörlega magnað. 

Skoða nánar

26. Desember 

Matur og Vín frá kl 13 til kl 19, vinsælasta ferðin okkar. Hér verður enginn svikinn af frábærri stemmningu, góðum mat og frábærum vínum. Við heimsækjum Pablo bónda upp í fjall og kynnumst víngerð og matargerð heimamanna. 

Skoða nánar

28. Desember  

Masca skoðunarferðin frá kl 09 til 15, dásamleg 6 tima ferð í Týnda þorpið Masca. Skoðum þorpið, fræðumst um söguna og fáum okkur himneskan Tapas og drykk með. 

Skoða nánar

 

29. Desember 

Gönguferðin Santiago del Teide - Masca frá kl 09 til 16. Þetta er sú ferð sem göngugarpar og náttúru unnendur mega ekki láta framhjá sér fara. 11 km gönguleið með tæplega 300 m hækkun. Gangan sjálf tekur um 4 klukkustundir. Gengið í gegnum þrjú gróðurbelti með útsýni sem algjörlega magnað. 

Skoða nánar

 

30. Desember 

FERÐ FELD NIÐUR.

Skoða nánar